Ágreiningur vegna leiguhúsnæðis

Ágreiningur vegna leiguhúsnæðis -

Leiguréttur

Þegar húsnæði eða húshluti er leigt gegn endurgjaldi, hvort sem um er að ræða íbúðar- eða atvinnuhúsnæði, getur risið ágreiningur milli leigusala og leigutaka um réttindi þeirra og skyldur.

Greini aðila leigusamnings á við gerð og/eða framkvæmd leigusamnings geta þeir, einn eða fleiri, leitað atbeina kærunefndar húsamála sem kveður upp skriflegan úrskurð.

Porto lögmannsstofa veitir ráðgjöf um réttarstöðu aðila, annast samskipti við gagnaðila og ef þörf krefur meðferð mála fyrir kærunefnd húsamála.

Dæmi um ágreining vegna leiguhúsnæðis

Kæra vegna húsaleigusamnings

Ertu ekki viss um þinn rétt? Heyrðu í okkur í síma eða sendu okkur línu!

792-2090