Bátur

Eigendakipti báta

Kaupsamningur / afsal bátar

 

Porto lögmannsstofa tekur að sér gerð kaupsamninga / afsals vegna eigendaskipta á fiskibátum og skemmtibátum. Fast verð fyrir kaupsamning sem telst hefðbundin að umfangi er kr. 63.000.- auk vsk. (kr. 78.750.- með virðisaukaskatti). Ef kaupsamningur er óvenju flókin eða efnismikil bætist við tímagjald fyrir aukna vinnu en viðskiptavinurinn er ávallt upplýstur um slíkt fyrir fram.

Þú getur haft samband hér við lögmann Porto til að gera kaupsamning. Lögmaðurinn býður þér annað hvort að hitta sig á skrifstofu sinni eða símafund þar sem farið er yfir hvernig þú vilt hafa kaupsamninginn.

Þjónusta Porto lögmannsstofu í tengdum málefnum:

Björgunarlaun Byggðarkvóti Lögfræðiálit Slys sjómanna Fiskveiðar Siglingar

Hefur þú spurningu um þinn rétt? Heyrðu í okkur í síma eða sendu okkur línu!

792-2090