Drónaeftirlit

Drónaeftirlit Fiskistofu

Fiskistofa hefur undanfarin misseri stundað eftirlit með sjómönnum með drónum. Mörgum sjómönnum hefur fundist þetta óþægilegt og talið vegið að friðhelgi sinni með eftirlitinu.

Sjúkraskrá

Vilt þú vita hverjir hafa flett upp í þinni sjúkraskrá?

Í sjúkraskrá eru skráðar allar upplýsingar um einstaklinga þegar þeir leita sér heilbrigðisþjónustu. Eðli málsins samkvæmt er um mjög viðkvæmar upplýsingar að ræða sem eðilegt er að fáir hafi aðgang að.