Slys

Slysa- og veikindaréttur sjómanna

Vegna hættueiginleika sjómennskunnar er mjög mikilvægt annars vegar að forvörnum sé sinnt til að draga úr slysahættu eins og frekast er unnt og hins vegar að réttur sjómanna til forfallalauna sé ríkur ef illa fer. Í þessari grein verður kastljósinu beint að því síðarnefnda, þ. e. þeim rétti til forfallalauna sem sjómenn eiga þegar slys- og veikindi knýja dyra.

Drónaeftirlit

Drónaeftirlit Fiskistofu

Fiskistofa hefur undanfarin misseri stundað eftirlit með sjómönnum með drónum. Mörgum sjómönnum hefur fundist þetta óþægilegt og talið vegið að friðhelgi sinni með eftirlitinu.

Sjúkraskrá

Vilt þú vita hverjir hafa flett upp í þinni sjúkraskrá?

Í sjúkraskrá eru skráðar allar upplýsingar um einstaklinga þegar þeir leita sér heilbrigðisþjónustu. Eðli málsins samkvæmt er um mjög viðkvæmar upplýsingar að ræða sem eðilegt er að fáir hafi aðgang að.