Álitsgerð

Álitsgerð getur hjálpað þér að átta þig á þínum rétti

Álitsgerð

Álitsgerð verkfæri fyrir einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök sem standa frammi fyrir ákvörðunum sem kalla á þekkingu á lagalegri stöðu.

Efni ákvörðunar sem taka þarf kann þannig að velta á gildandi rétti sem þykir óljós. Í slíkum tilvikum, er hægt að greina með aðstoð lögfræðings hvaða álitaefni það raunverulega eru sem þarf að leysa úr og hvernig viðkomandi rétti er háttað. Lögfræðileg álitsgerð getur þannig hjálpað einstaklingum og fyrirtækjum við að taka farsæla ákvörðun í mikilvægum málum.

Porto lögmannsstofa tekur að sér að annast lögfræðilegar álitsgerðir með hagsmuni viðskiptavinarins í fyrirrúmi.

Dæmi um álitsgerð

Álitsgerð vegna niðurstöðu gerðardóms

Ertu ekki viss um þinn rétt? Heyrðu í okkur í síma eða sendu okkur línu!

792-2090