Slysa- og skaðabætur Lögfræðiþjónusta Skjalagerð

Fréttir & fróðleikur

Slys

Slysa- og veikindaréttur sjómanna

Vegna hættueiginleika sjómennskunnar er mjög mikilvægt annars vegar að forvörnum sé sinnt til að draga úr slysahættu eins og frekast er unnt og hins vegar að réttur sjómanna til forfallalauna sé ríkur ef illa fer. Í þessari grein verður kastljósinu beint að því síðarnefnda, þ. e. þeim rétti til forfallalauna sem sjómenn eiga þegar slys- og veikindi knýja dyra.

Hafðu samband 

Porto lögmannsstofa

Sími: 792-2090

porto@portolog.is

Bæjarhrauni 6

220 Hafnarfirði