Sjúkraskrá – hverjir mega fletta upp í þinni?

vilt þú vita hverjirhafa flett upp í þinni sjúkraskrá? Í sjúkraskrá eru skráðar allar upplýsingar um einstaklinga þegar þeir leita sér heilbrigðisþjónustu. Eðli málsins samkvæmt er um mjög viðkvæmar upplýsingar að ræða sem eðilegt er að fáir hafi aðgang að. Í lögum um sjúkraskrár nr. 55/2009 segir í að heilbrigðisstarfsmenn sem koma að meðferð sjúklings […]

Sjúkraskrá – hverjir mega fletta upp í þinni? Read More »