Slysa- og veikindaréttur sjómanna
Slysa- og veikindaréttur sjómanna Yfirlit: Inngangur Frumskilyrði slysa- og veikindalauna Greiðslur – Tími og fjárhæðir Niðurlag Inngangur Sjómennska er ein af undirstöðugreinum okkar Íslendinga. Landfræðileg lega landsins leiðir til þess að út- og innflutningur fer fram sjóleiðina að mestu leyti og fiskveiðar á gjöfulum miðum hafa öðru fremur lagt grundvöll að þeim góðu lífsgæðum sem […]
Slysa- og veikindaréttur sjómanna Read More »