Einstaklingar, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök kunna að eiga verulegra hagsmuna að gæta við breytingar á lögum og reglum. Eitt af þeim tækjum sem notast má við til að koma sjónarmiðum á framfæri við slík tilefni er að rita umsögn, t.d. á samráðsgátt stjórnvalda eða til þeirrar nefndar Alþingis sem fjallar um viðkomandi mál.
Porto lögmannsstofa tekur að sér að annast ritun umsagna með hagsmuni viðskiptavinarins í fyrirrúmi.
Umsögn um fyrirliggjandi lagafrumvarp í Samráðsgátt
Umsögn um fyrirliggjandi lagafrumvarp nefndar Alþingis
Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun. Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.
Leyfa að eingöngu nauðsynlegum vefkökum verði safnað
Ef þú hafnar því að vefkökum sé safnað þýðir það að alltaf þegar þú heimsækir vefsíðuna munt þú þurfa að leyfa eða hafna söfnun á vefkökum aftur.