Slys og aðrar skaðabætur

Porto lögmannsstofa veitir faglega og heildstæða lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum áherslu á áreiðanlega ráðgjöf og persónulega þjónustu. Markmið okkar er að veita skilvirka, trausta og lausnarmiðaða þjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavinarins eru ávallt í fyrirtúmi.

Hafðu samband – við tökum vel á móti þér og vinnum að því að tryggja þér sem besta niðurstöðu.

Bókaðu viðtal til að kanna þinn rétt

Hafðu samband í síma 792-2090, eða á porto@portolog.is

Átt þú rétt á bótum?

Við hjálpum þér að sækja bæturnar

Lentir þú í bílslysi? 

Sjómenn eru vel tryggðir við störf sín um borð.

Starfsmenn eru tryggðir við vinnu, og á leið til og frá vinnu.

Lentir þú í slysi í frítíma þínum? Hér geta ýmis slys fallið undir, t. d. hestaslys, hjólaslys, við úti veru, hálkuslys svo eitthvað sé nefnt.

Sjúklingar geta átt rétt á bótum vegna heilsutjóns af völdum heilbrigðisstarfsmanna.

Sjúkdómar sem orsakast af vinnu eða aðstæðum í vinnuumhverfi, svo sem starfsþrot eða burnout, o. fl. 

Vilt þú fá aðstoð við að innheimta bætur úr tryggingunni? Eða bera synjun undir úrskurðanefnd?

Önnur slys

Lentir þú í annars konar slysi?

Lögfræðileg ráðgjöf og réttargæsla.

Bókaðu viðtal til að kanna þinn rétt

Hafðu samband í síma 792-2090, eða á porto@portolog.is

Hvar finnur þú okkur?

Mán til fös 9.00 – 16.00

Bæjarhraun 6 (2. hæð) 

220 Hafnarfjörður

s. 792 2090

porto@portolog.is

Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.