Málflutningur

Þarft þú að höfða mál?

Málflutningur

Málflutningur

Við hjá Porto lögmannsstofu leggjum metnað okkur í að veita faglega og góða þjónustu á sviði málflutnings, þar sem áhersla er lögð á skýra framsetningu, nákvæma málsmeðferð og vandaða hagsmunagæslu fyrir dómstólum. Við tökum að okkur málflutning vegna ágreiningsmála á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og stéttarfélög.

Við vitum að málflutningur getur haft mikið að segja um niðurstöðu máls, og því er lögð áhersla á markvissan undirbúning, traust samskipti og að umbjóðendur okkar fái skýra mynd af stöðu sinni á hverju stigi málsins. Við vinnum í nánu samstarfi við umbjóðendur okkar, frá greiningu á lagalegri niðurstöðu og gagnaöflun til málflutnings og lokaniðurstöðu.

Við hjá Porto lögmannsstofu leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð, og tökum að okkur bæði einföld og flókin mál sem krefjast djúprar lagalegrar greiningar og fagmennsku.

Ef þú ert ekki viss um hvort þú þurfir að höfða dómsmál eða vilt fá mat á stöðu þinni áður en ákvörðun er tekin, getur þú leitað til okkar. Við förum yfir málið með þér, útskýrum valkosti og hjálpum þér að taka upplýsta ákvörðun.

Ef þig vantar lögmann sem getur varið hagsmuni þína af festu og fagmennsku, hvetjum við þig til að hafa samband. Við hjá Porto lögmannsstofu stöndum með þér frá upphafi til enda.

Porto lögmannsstofa tekur að sér málflutning í tengslum við hvers kyns ágreiningsmál.

Hafðu samband og við förum yfir málið með þér og metum næstu skref.

Bókaðu viðtal til að kanna þinn rétt

Hafðu samband!

Hvar finnur þú okkur?

Lögmaður í Hafnarfirði Lögfræðiþjónusta í Hafnarfirði  Lögfræðingur í Hafnarfjörður Lögmaður Lögfræðingur Lögfræðiþjónusta Lögmannsstofa Höfuðborgarsvæðið Reykjavík

Section Title

Erfðaskrá – hvernig er ferlið við gerð erfðaskrár?

Erfðaskrá – hvernig er ferlið við gerð erfðaskrár? Af hverju að gera erfðaskrá? Erfðaskrá tryggir að eignum þínum verði ráðstafað í samræmi við þinn eigin vilja innan þess ramma sem erfðalög...

Sjóslys – skyldur, viðbrögð og reglur í kjölfar sjóslyss

Sjóslys – skyldur, viðbrögð og reglur í kjölfar sjóslyss   Sjóslys geta orðið hvar og hvenær sem er, og þegar þau gerast skiptir miklu máli að vita hvaða skyldur hvíla á skipstjórnarmönnum og...

Slys sjómanna við vinnu í landi

Slys sjómanna geta átt sér stað bæði um borð og við vinnu í landi, og réttur til bóta er oft mun ríkari en í öðrum starfsgreinum. Mismunurinn er sá að í alvarlegri tilvikum þurfa starfsmenn almennt að...

Vinnuslys

Vinnuslys Starfsmaður sem verður fyrir líkamstjóni vegna slyss við vinnu sína eða á leið til eða frá vinnustað kann að eiga rétt á bótum vegna tjónsins. Réttur úr slysatryggingu launþega og...

Vinnuslys sjómanna

Vinnuslys sjómanna Sjómenn sem verða fyrir líkamstjóni vegna slyss um borð í skipi kunna að eiga rétt á bótum. Þeir geta einnig á rétt á bótum við vinnu í landi  í beinum tengslum við rekstur skips...

Umferðarslys

Umferðarslys Líkamstjón sem rekja má til notkunar á bifreið, eða vélhjóli, kann að leiða til bótaréttar úr ábyrgðartryggingu ökutækis. Þetta á við hvort sem hinn slasaði var í rétti eða órétti...

Fasteign

Fasteign hefur verið skilgreind sem afmarkaður hluti lands, ásamt eðlilegum hlutum þess, lífrænum og ólífrænum, og mannvirki sem varanlega eru við landið skeytt. Með fasteign er einnig átt...

Sjávarútvegur

Á Íslandi er sjávarútvegur undirstöðugrein. Landfræðileg staða landsins hefur í för með sér að við erum verulega háð siglingum við út- og innflutning. Fiskveiðar og sjóflutningar eru því á meðal...

Óskipt bú – hvað má gera í óskiptu búi?

Óskipt bú. Við andlát einstaklings þarf að skipta búi hans. Við andlát verður til sérstakur lögaðili sem er dánarbú. Dánarbúið tekur við öllum eignum og skuldum hins látna, þar til skiptum er lokið...
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.