Lögmannsstofa í Hafnarfirði

Porto lögmannsstofa

Persónuleg og fagleg þjónusta

Velkomin á Porto lögmannsstofu sem starfar í hjarta Hafnarfjarðar

Við hjá Porto lögmannsstofu í Hafnarfirði veitum faglega og heildstæða lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum áherslu á áreiðanlega ráðgjöf og persónulega þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki um allt land. Markmið okkar er að veita skilvirka, trausta og lausnarmiðaða lögfræðiþjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavinarins eru ávallt í fyrirtúmi.

 

Hafðu samband – við tökum vel á móti þér og vinnum að því að tryggja þér sem besta niðurstöðu.

Heimilisfang: Bæjarhraun 6, 220 Hafnarfjörður

Sími: 792 2090

Netfang: porto@portolog.is

Opið: mán – fös 9-16

Bókaðu viðtal til að kanna þinn rétt

Hafðu samband!

Þjónustan, í hverju sérhæfum við okkur í:

  • Fasteignagallamálum og fasteignakaupamálum
  • Erfðamálum
  • Skiptum á dánarbúum og gjaldþrotaskiptum
  • Sjóréttur og sjávarútvegi
  • Slysamálum
  • Skaðabótamálum
  • Vinnurétti
  • Samskiptum við stjórnvöld / stjórnsýslumálum
  • Faðernismálum og véfengingarmálum
  • Innheimtum
  • Hjúskaparmálum og sambúðarmálum
  • Heilbrigðisrétti
  • Auk þess sinnum við málum á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar

Við hjá Porto lögmannsstofu í Hafnarfirði leggjum áherslu á skilvirka, trausta og lausnarmiðaða þjónustu.

Björgvin H. Fjeldsted

Lögmaður og eigandi

Lögmaður í Hafnarfirði Lögfræðingur í Hafnarfirði

Menntun og réttindi

Héraðsdómslögmaður

MA í lögfræði frá Háskóla Íslands

BA í lögfræði frá Háskóla Íslands

Ótakmörkuð skipstjórnarréttindi á fiskiskip

Starfsferill

Björgvin starfaði í fjölda ára sem skipstjórnarmaður áður en hann varð lögmaður og hefur því víðtæka þekkingu og reynslu af siglingum og starfsumhvefi sjávarútvegs, þ. á. m. aðbúnaði og vinnuumhverfi sjómanna, aflamarkskerfinu, og stjórn og siglingu skipa. Á grundvelli þeirrar reynslu hefur hann setið sem sérfróður meðdómsmaður í dómsmálum, og tekur að sér störf sem matsmaður.

Björgvin hefur einnig unnið að innleiðingu alþjóðlegra samþykkta á sviði siglinga, og ritari yfirfasteignamatsnefndar.

Auk þess að starfa á Porto lögmannsstofu sinnir Björgvin kennslu í sjórétti við Skipstjórnar- og vélstjórnarskóla Tækniskólans.

Björgvin tekur einnig að sér matstörf sem matsmaður í líkamstjónamálum.

Björgvin lögmaður
Sérsvið Björgvins

Fasteignagallamál og fasteignakaupamál • Erfðamál • Skipti á dánarbúum og gjaldþrotaskipti • Sjóréttur og sjávarútvegi • Slysamál • Skaðabótamál •Vinnuréttur • Samskipti við stjórnvöld / stjórnsýslumál • Faðernismál og véfengingarmál • Innheimta • Hjúskaparmál og sambúðarmál • Heilbrigðisréttur • Auk þess sinnir hann við málum á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar

Bókaðu viðtal til að kanna þinn rétt

Hafðu samband!

Hvar finnur þú okkur?
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.