
Leiki vafi á faðerni getur reynst nauðsynlegt að höfða faðernismál
Vafi á faðerni
Faðernismál
Faðernismál geta komið upp í fjölmörgum aðstæðum, t. d. þegar einstaklingur telur sig vera föður barns eða þegar skráður faðir telur sig ekki föður barnsins, eða þegar barn telur annan en skráðan föður sinn vera faðir sinn.
Faðernismál
Faðernismál snúast um að fá staðfest rétt faðerni barns. Barnið sjálft getur höfðað málið, móðir þess, og sá sem telur sig vera föður barns. Kostnaður vegna málshöfðunar, þóknunar lögmanns og mannerfðafræðilega rannsókn er greiddur úr ríkissjóði þegar barnið sjálft höfðar málið.fleiri tilfelli? Við sjáum um að sækja um það fyrir þig.
Véfengingarmál
Véfengingar snúa að því að að óska eftir afskráningu faðernis þegar barnið er rangfeðrað. Rétt feðrun skiptir máli fyrir bæði barnið og foreldranna. Barnið sjálft getur höfðað málið, móðir þess, skráður faðir og sá sem telur sig vera föður barns. Þá geta erfingjar látins skráðs föður, eða þess sem taldi sig föður barns, höfðað slíkt mál við ákveðin skilyrði.
Við hjá Porto lögmannsstofu veitum faglega og persónulega aðstoð í málum sem snúa að faðerni og véfengingu.
Lögmaður í faðernismáli og í véfengingarmáli
Við getum aðstoðað þig við mál sem snúa að faðernismálum og véfengingarmálum. Hafðu samband, við förum yfir málið og finnum lausn á málinu fyrir þig.
Hvar finnur þú okkur?
Lögmaður í Hafnarfirði Lögfræðiþjónusta í Hafnarfirði Lögfræðingur í Hafnarfjörður Lögmaður Lögfræðingur Lögfræðiþjónusta Lögmannsstofa Höfuðborgarsvæðið Reykjavík