Álitsgerð

Álitsgerð getur hjálpað þér að átta þig á þínum rétti

Álitsgerð

Álitsgerð verkfæri fyrir einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök sem standa frammi fyrir ákvörðunum sem kalla á þekkingu á lagalegri stöðu.

Efni ákvörðunar sem taka þarf kann þannig að velta á gildandi rétti sem þykir óljós. Í slíkum tilvikum, er hægt að greina með aðstoð lögfræðings hvaða álitaefni það raunverulega eru sem þarf að leysa úr og hvernig viðkomandi rétti er háttað. Lögfræðileg álitsgerð getur þannig hjálpað einstaklingum og fyrirtækjum við að taka farsæla ákvörðun í mikilvægum málum.

Porto lögmannsstofa tekur að sér að annast lögfræðilegar álitsgerðir með hagsmuni viðskiptavinarins í fyrirrúmi.

Ertu ekki viss um þinn rétt? Heyrðu í okkur í síma eða sendu okkur línu!

792-2090

Portolog.is
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.